top of page

MALBIKUN GATNA

Hnit hefur í áratugi látið til sín taka á sviði malbiksframkvæmda.

 

Undanfarin ár hafa helstu verkefni verið eftirfarandi.

 

 • Eftirlit með malbiksyfirlögnum fyrir Reykjavíkurborg.

 • Eftirlit með malbiksyfirlögnum fyrir Vegagerðina á Suðvestur svæði

 • Eftirlit með malbiksviðgerðum, kostnaðaráætlun, útboðsgögn ofl. fyrir Reykjavíkurborg og Veitur.

 • Útboðsgögn, kostnaðaráætlun og eftirlit með malbiksyfirlögnum fyrir Faxaflóahafnir.

 • Eftirlit með malbiksútlögn í Norðfjarðargöngum og þar áður í Fáskrúðsfjarðargöngum.

 • Ástandsskoðun, ráðgjöf, útboðsgögn, kostnaðaráætlun og eftirlit með endurnýjun slitlags í Hvalfjarðargöngum fyrir Spöl ehf.

 • Ástandsskoðun, ráðgjöf, kostnaðaráætlanir, útboð viðgerða og yfirlagna fyrir ýmsa aðila. 

 

Heildarverðmæti malbikunarverkefna sem Hnit hefur komið að síðustu áratugi hleypur á tugum milljarða.

Hvalfjarðargöng

Hvalfjarðargöng

Reykjavík 2019

Reykjavík 2019

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng

Vesturlandsvegur 2019

Vesturlandsvegur 2019

Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng

Miklabraut

Miklabraut

bottom of page